Flokka eftir eiginleikum:
Hreinsa alltBasic unisex hettupeysa með rennilás. Rifflað efni við
únlið og mitti. Hetta er með stillanlegri teygju.
Classic hettupeysa með kengúruvasa. Rifflað efni við
únlið og mitti.
Classic rennd hettupeysa með renniás. Renndir hliðarvasar.
2 vasar að innanverðu.
Basic unisex hettupeysa. Rifflað efni við únlið og mitti.
Rennd sýnileika hettupeysa. Hetta með stillanlegri
teygju. Netmöskvaefni í hettu.
Þægileg hettupeysa úr pólýester fóðruð með flís. Liggur vel að líkamanum og gefur góðan hreyfanleika. Hettan er stillanleg. Brjóstvasi með rennilás fyrir síma og fyrir ID kort. Hliðarvasar með rennilás. Stórir innri vasar. Saumar og rennilásar flúrlitaðir og endurskin á öxlum fyrir aukin sýnileika.
Þægileg hettupeysa úr pólýester fóðruð með flís. Liggur vel að líkamanum og gefur góðan hreyfanleika. Hettan er stillanleg. Brjóstvasi með rennilás fyrir síma. Hliðarvasar með rennilás. Stórir innri vasar.
Fóðruð rennd hettupeysa frá Jobman
Rúmgóðir fasar að framan
Reim í hettu og stroffi á ermum og í faldi
Efn: 65% Bómull, 35% Polyester
Stærðir: XS - 3XL
Litir: Dökk grár
Flott prjónasoftshell peysa með hettu. Peysan er mjúk,
með flís að innanverðu.