Hafa samband

Við erum fagfólk

Um okkur

Fagkaup rekur verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning,  Sindri, Vatn & veitur, Áltak, Fossberg, KH vinnuföt, Varma og Vélaverk, S. Guðjónsson, Ísleifur og Hagblikk.

Hjá Fagkaupum starfa rúmlega 300 einstaklingar á höfuðborgarsvæðinu, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Grundartanga, Selfossi og Akureyri.

98+

Ár í rekstri

20

Útibú starfrækt

320

Starfsmenn

Bogi Þór Siguroddsson

Stjórnarformaður / Eigandi

Haraldur Líndal Pétursson

Forstjóri

Óskar Davíð Gústavsson

Óskar Davíð Gústavsson

Framkvæmdastjóri Johan Rönning / S. Guðjónsson

Róbert Ísleifsson

Róbert Ísleifsson

Framkvæmdastjóri Vatn og veitur / Ísleifur

Þórður M. Kristinsson

Þórður M. Kristinsson

Framkvæmdastjóri Sindri

Guðmundur Hannesson

Guðmundur Hannesson

Framkvæmdastjóri Áltak

Gunnar Ingi Sigurðsson

Gunnar Ingi Sigurðsson

Framkvæmdastjóri Útibúa

Atli Sigmar Þorgrímsson

Atli Sigmar Þorgrímsson

Rekstarstjóri Fossberg

Sigurður Guðjónsson

Sigurður Guðjónsson

Rekstrarstjóri KH vinnuföt

Geir Garðarsson

Geir Garðarsson

Rekstarstjóri Hagblikk

Jónas Þór Markússon

Jónas Þór Markússon

Rekstrarstjóri Varma & vélaverk

Ragna Hafliðadóttir

Ragna Hafliðadóttir

Fjármálastjóri

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson

Innkaupastjóri

Hildur Sigurðardóttir

Hildur Sigurðardóttir

Viðskiptastjóri

Guðný Benediktsdóttir

Guðný Benediktsdóttir

Gæða- og mannauðsstjóri

Jón Andri Sigurðarson

Jón Andri Sigurðarson

Upplýsingatæknistjóri

Stefanía Gunnarsdóttir

Stefanía Gunnarsdóttir

Markaðsmál


Stjórnarháttayfirlýsing

PDF

Skoða nánar

Sagan okkar

1927

Fossberg er stofnað af Gunnlaugi Jónssyni Fossberg. Fyrstu höfuðstöðvar voru í Hafnarstræti en flutti fljótt á Vesturgötu 3

1933

Johan Rönning er stofnað af samnefndum Norðmanni sem kom til Íslands árið 1920 til að vinna við uppsetningu á Elliðárvirkjun.

1941

Johan Rönning er breytt í hlutafélag og var aðaláherslan þá lögð á rafverktakastarfsemi og voru starfsmenn um 50 víðs vegar um landið.

1949

Sindri er stofnað undir nafninu Sindra-Stál af Einari Ásmundssyni og fjölskyldu með það markmið að flytja inn stál, byggingavörur og verkfæri.

1958

S. Guðjónsson er stofnað af Sigurði Guðjónssyni.

1973

Johan Rönning flytur fyrirtækið í sitt eigið húsnæði í Sundaborg.

1980

Sindri Vinnuföt er stofnað undir nafninu Hebron sem heildsala með almennan innflutning ólíkra vöruflokka sem fljótlega sérhæfðist í öryggisskó, vinnu-, og hlífðarfatnað.

1987

Johan Rönning stækkar húsnæði sitt að Sundagörðum til að bjóða upp stækkandi vöruúrval.

1997

Áltak er stofnað af Magnúsi Ólafssyni og Jóni H. Steingrímssyni til að bjóða heildarlausnir á álklæðningum og álundirkerfum.

1998

Sindri Vinnuföt (Hebron) flytur starfsemi sína í eigið húsnæði að Viðarhöfða 6.

2002

Sindri flytur starfsemi sína úr Borgartúni í nýreistar höfuðstöðvar að Klettagörðum 12.

2003

Johan Rönning skiptir um eigendur þegar Bogi Þór Siguroddson og Linda Björk Ólafsdóttir kaupa félagið.

2005

Sindri skiptir um eigendur þegar Bogi Þór Siguroddson og Linda Björk Ólafsdóttir kaupa félagið.

2006

S. Guðjónsson skiptir um eigendur þegar Bogi Þór Siguroddson og Linda Björk Ólafsdóttir kaupa félagið.

2007

Sindri Vinnuföt (Hebron) skiptir um eigendur þegar Bogi Þór Siguroddson og Linda Björk Ólafsdóttir kaupa félagið. Sindri selur úr rekstrinum efnissölu á stáli og málmum og einbeitir sér að sölu á verkfærum, festingum og vörum fyrir byggingariðnaðinn. Johan Rönning, Sindri og Hebron sameinast undir nafni Johan Rönning og flutti félagið höfuðstöðvar sínar í stórglæsilega 6.680 m2 aðstöðu að Klettagörðum 12.

2009

Áltak kaupir steypumótaleigu Doka á Íslandi og sameinar við rekstur sinn.

2014

Johan Rönning selur úr rekstrinum heimilistækjadeildina og einbeitir sér að sölu og þjónustu á raflagnaefni og rafbúnaði.

2016

Áltak skiptir um eigendur þegar Bogi Þór Siguroddson og Linda Björk Ólafsdóttir kaupa félagið. Sindri Vinnuföt er kynnt sem nýtt nafn fyrir Hebron vinnufatnað og rekur tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu, Smiðjuvegi 1 og Skútuvogi 1.

2017

Johan Rönning tekur yfir rekstur tveggja pípulagnaheildsala, Efnissölu G.E. Jóhannssonar og Vatn & veitur ehf. Vatn & veitur sameinast Efnissölu G.E. Jóhannssonar undir nafninu Vatn & veitur sem starfrækir pípulagnaverslun fyrir fagmenn á Smiðjuvegi 42, Kópavogi og vöruafgreiðslu í Klettagörðum 6, Reykjavík.

2018

Fagkaup er kynnt sem nýtt móðurfélag ofangreindra fyrirtækja. Johan Rönning tekur yfir rekstur verkfærasölunnar Logey.

2020

Sindri sameinar starfsemi sína á höfuðborgarsvæðinu í höfuðstöðvum að Smiðjuvegi 11.

2021

Fagkaup, Áltak og Johan Rönning sameinast undir nafni Fagkaupa.

2023

Fagkaup opnar nýjar höfuðstöðvar á Akureyri sem

Viltu vinna hjá Fagkaupum?