Fagkaup
English
Sækja um reikningsviðskipti
Karfan þín er tóm

Leitarorð - Nítrilhúð

View as Grind Listi
Sort by

Showa 234 nitrilhúðaðir matvælahanskar

Showa 234 skurðarvarnir hanskar fyrir matvælavinnslu
Nítrilhúð í lófa sem verndar gegn olíum, fitu og núningi en veitir um leið frábært grip
HPPE styrktir með góða öndun
Lengd: 240-290mm
Stærðir: 8 (L) - 9 (XL) - 10 (XXL)
Litur: Grár / Svartur


Ýmis vörunúmer
Til í birgðum

Showa 771 nítrilhúðaðir vinnuhanskar

Showa 771 nítrilhúðaðir vinnuhanskar
Slitsterkir og þægilegir hanskar sem veita vörn gegn olíu, fitu, iðnaðar- og hreinsiefnum
Gróf áferð í lófa sem veitir betra grip
Fóður með bakteríudrepandi eiginleikum
Efni: Bómull og Polyester
Stærðir: 8 (M), 9 (L), 10 (XL)
Lengd: 300 - 320 mm
Þykkt: 0,50 mm
Litur: Gulur


Ýmis vörunúmer
Til í birgðum

Showa 772 nitrilhúðaðir vinnuhanskar

Showa 772 vinnuhanskar með nítrilhúðun
Veita góða vörn gegn fitu, leysiefnum, olíum, iðnaðar- og hreinsiefnum
Grófir í lófa og tvöfalda nítrilhúðun fyrir aukið öryggi og grip
Bakteríudrepandi fóður með lyktareyðandi eiginleikum
Efni: Bómull og Polyester
Stærðir: 8 (M) - 9 (L) - 10 (XL)
Lengd: 650 mm
Þykkt: 0,50 mm
Litur: Gulur


Ýmis vörunúmer
Til í birgðum

Showa CS721 nitrilhúðaðir vinnuhanskar

CS721 vinnuhanskar frá Showa með tvöfalda nítrilhúðun
Veita góða vörn gegn fitu, leysiefnum, olíum, sýrum og iðnaðar- og hreinsiefnum
Grófir í lófa fyrir aukið grip
Efni: Polyester
Stærðir: 8 (S) - 9 (M) - 10 (L) - 11 (XL)
Lengd: 350 mm
Þykkt: 1,23 mm
Litur: Blár


Ýmis vörunúmer
Engar birgðir skráðar

Showa NSK24 nitrilhúðaðir vinnuhanskar

NSK24 hanskar frá Showa með tvöfalda nítrilhúðun
Veita góða vörn gegn fitu, leysiefnum, olíum, sýrum og iðnaðar- og hreinsiefnum
Grófir í lófa fyrir aukið grip
Þunn bómullarfóðring sem heldur höndunum þurrum
Efni: Eco Best Technology® niðurbrjótanlegt nítril
Stærðir: 8 (S) - 9 (M) - 10 (L) - 11 (XL)
Lengd: 350 mm
Litur: Blár


Ýmis vörunúmer
Til í birgðum

Showa NSK26 nitrilhúðaðir vinnuhanskar

NSK26 sjóhanskar frá Showa með tvöfalda nítrilhúðun
Veita góða vörn gegn fitu, leysiefnum, olíum, sýrum og iðnaðar- og hreinsiefnum
Grófir í lófa fyrir aukið grip
Stærðir: 8 (S) - 9 (M) - 10 (L) - 11 (XL)
Lengd: 650 mm
Litur: Blár


Ýmis vörunúmer
Til í birgðum