
Takk fyrir komuna á Vörumerkjadaga Sindra
19.9.2025

Við viljum þakka kærlega öllum sem komu við hjá okkur á Smiðjuvegi og Akureyri dagana 16-18. september.
Það var virkilega gaman að fá að taka á móti ykkur og gefa ykkur tækifæri til þess að hitta sérfræðinga frá okkar helstu birgjum.
Við vonum að þið hafið haft gagn og gaman af heimsókninni og nýtt ykkur góð tilboðin og nýjungarnar sem voru í boði.






