
Árlegt jólahangikjöt Johan Rönning haldið með glæsibrag
5.12.2025

Árlega jólahangikjöt Johan Rönning fór fram í gær í útibúi okkar í Klettagörðum 25.
Frábær mæting var á viðburðinn þar sem gestir nutu góðra veitinga og sannkallaðrar jólastemningar. Hátíðleg stemming einkenndi daginn og skapaði skemmtilega upplifun fyrir alla sem tóku þátt ✨
Við viljum þakka öllum þeim sem mættu og gerðu þessa samverustund að jafn vel heppnuðum og ánægjulegum viðburði.
Við hlökkum til að sjá ykkur aftur að ári!








