Unilamp Nordic AS kom inn sem ferskur andvari í heim fagmanna í lýsingarbúnaði og hefur á örskotsstundu sett mark sitt á hann með framsækinni og nútímalegri tækni. Unilamp er ungt fyrirtæki sem hefur innanborðs þekkingar- og reynslumikið starfsfólk sem hefur áður gert garðinn frægann innan stórra aðila í lýsingarbúnaði í Noregi. Lítil yfirbygging og hraðvirkt hönnunarferli tryggir að vörur frá Unilamp eru fyrsta flokks að gæðum og verði. LED tækni er aðalsmerki Unilamp sem hefur það að markmiði að bjóða upp á vörur sem henta sérstaklega Norðurlöndunum með áherslu á deyfanleika og orkunýtni. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Unilamp, þar má m.a. nefna innfelld ljós, veggljós, ljóskúplar, loftljós, ljósaperur og fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Unilamp býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Unilamp framleiðir.
Unicone 83 óreglulegt innfellt loftljós, Svart
8W / 230V
650lm / 2700K
Unicone 83 innfellt loftljós, Svart
8W / 230V
650lm / 2700K
Hvítt áfellt veggljós með ljósdeyfi, 6W WarmDim LED peru og 3A USB tengli.
Kemur með 1,5 mtr. snúru og kló.
Fallegt kubbaljós með LED ljósgjafa og stillanlegri ljósdreifingu
2x3W LED, 2700K°, 2x205lm, IP55, 110x110mm, Grafít
Fallegt kubbaljós með LED ljósgjafa og stillanlegri ljósdreifingu
2x3W LED, 2700K°, 2x205lm, IP55, 110x110mm, Hvítt
Nett áfellt veggljós sem hentar vel þar sem ekki er hægt að fella inn ljós
Varnarflokkur: IP65
Litur: Hvítur
Áfellt veggljós sem hentar vel þar sem ekki er hægt að fella inn ljós
Innbyggður 11W LED lampi sem gefur frá sér 340lm birtu
Litarhitastig: 3000K
Varnarflokkur: IP65
Litur: Hvítt
Áfellt veggljós sem hentar vel þar sem ekki er hægt að fella inn ljós
Innbyggður 11W LED lampi sem gefur frá sér 340lm birtu
Litarhitastig: 3000K
Varnarflokkur: IP65
Litur: Svartur
Deyfanlegt áfellt veggljós, Case LED 12W 1140lm
Litarhitastig: 2700K
Varnarflokkur: IP55
Stærð: 112 x 105 x 220 mm
Deyfanlegt áfellt veggljós, Case LED 12W 1140lm
Litarhitastig: 2700K
Varnarflokkur: IP55
Stærð: 92 x 215 x 92 mm