TEMRES® 282 kuldaþolnir hanskar frá Showa
Vatnsheldir fjölnota kuldahanskar með TEMRES® öndunareiginleikum
Halda sveigjanleika í allt að 50 gráðu frosti
Aukið grip á fingurgómum sem einfaldar alla vinnu sem krefst nákvæmni
Efni: Akrýl og nælon
Lengd: 275 - 300 mm
Stærðir: 8 (M) - 9 (L) - 10 (XL) - 11 (XXL)
Litur: Blár