Kynnum til leiks nýja rofadós frá Kaiser sem er ætluð í harðviðar veggi. Einstaklega þægileg dós sem gerir uppsetningu fljótlega og skilvirka.
Rifflur á hliðum gefa góða festu
Átta inntök fyrir kapla
Fjögur skrúfugöt gefa aukin sveigjanleka við uppsetningu búnaðar
Rúmgóð dós, nægt pláss fyrir tengingar
Gatmál 74mm
Dýpt 60mm