Til upphitunar íbúða og sumarhúsa allt að 150m² að stærð.
Hitasvið: 25-90°C
Afl þrískipt. Hitarinn er búinn rafeindaliðum (solid state) og er nánast hljóðlaus.
Með veltirofum á stjórnborði er hægt að takmarka aflið í 3 þrepum t.d. 4, 8 og 12 kW
Öryggiskröfur: Í hitaranum er yfirhitavar sem leysir út við yfirhitun. Yfirhitavarið kemur ekki inn fyrr en það er endursett. Hitarinn er afgreiddur tilbúinn til uppsetningar, með öllum rafbúnaði.
HxBxD 700 x 300 x 170 mm
Fram- og bakrennsli 1"
Spenna: 1x230V, 2N460V, 3N400V 3x230/400V