12 V skrúfvél með fljótskiptipatrónu og innbyggðri 1/4" festingu.
Afhent í tösku með fjótskiptipatrónu, beltahanka, bitageymslu, 2x 2 Ah Li-Ion rafhlöðum og hleðslutæki SC 30.
Afl: 12 V
Hámarkshersla: 45 Nm
Patróna: 1,5-10 mm
Snúningshraðar: 0-500 / 0-1650 sn./mín.
Þyngd m. rafhlöðu: 1,0 kg