UnoCob Slim er áfellt 4 watta ljós sem einnig er hægt að fella inn og hefur 400 lúmen díóðu með 40° ljósdreifingu
Díóðan er 2000-2700K, Ra 95 og líftími er gefinn upp 80.000 tímar
Gatmálið er 55 - 60mm. Dýpt ljóssins er 12 mm
Lampanum fylgir ekki straumgjafi