Áfellt loftljós IP20
Gerð: Modus DON LED
Dimmanlegt
22W 2700lm 3000°K
UGR<16
Hangandi eða beint á loft
Stærð: 775x48x57 mm
Lampinn er með DALI driver en hann er víraður þannig að hægt er að deyfa hann beint með þrýstirofa. Til að tengja hann við DALI kerfi þarf að breyta víringu á lampa.