Fagkaup
English
Sækja um reikningsviðskipti
Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 3229475

Surface Square er áfellt dimmanlegt 2x9 watta IP23 LED ljós sem hefur 2x550 lumen díóður með 40° dreifingu.
Díóðurnar eru 3000K á fullum styrk og er dimmanlegt í 2000K, Ra 95+ og líftími er gefinn upp 80.000 tímar.
Gatmálið er 2 x 82-84mm. Hæð ljóssins er 84 mm.


Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Loftljós
Gerð Áfellt
Málspenna 240 V
Málstraumur 300mA
Styrkleiki 2x9 W
Ljósmagn 2x550 lm
Varnarflokkur IP23
Litarhitastig 2000-3000 K
Litarendurgjöf 95+ Ra
Ljósdreifing 40°
Ljósgerð LED
Hæð 84 mm
Breidd 100 mm
Lengd 180 mm
Einangrunarflokkur Class II
Litur Hvítur (matt)
Veltanlegt 25°
Dimmanlegt
Gatmál 2 x 82-84 mm
Líftími díóðu 80.000 klst.

Aflrofi 3p. 70kA XT2H160 40-100A

XT2H 160 Ekip
Þrípóla aflrofi 70kA
Málstraumur: 40-100A


Vörunúmer: 1SDA067860R1
Til í birgðum