WClean snjallklósett frá GSI
Stærð: 590 x 380 mm
Þyngd: 34,2 kg
Litur: Creta
WClean rafræna klósettsettið frá GSI, er hannað með þarfir bæði fyrir heimili og almenningsrými.
Ryðfrír stálsstútur tryggir vandaða persónulega hreinsun og skilvirkt þurrkerfi sér um þægilega þurrkun.
Sjálfvirk tæming skálarinnar og innbyggð útfellingahreinsun gera WClean bæði áreiðanlegt og hreinlegt.
Sérstök áhersla hefur verið lögð á vatnssparnað: skolkerfi þess notar aðeins 4,5 lítra af vatni.
Skálin er 99,99% antibacterial (bakteríu drepandi)