Fagkaup
English
Sækja um reikningsviðskipti
Karfan þín er tóm

Lagerstaða:

Birgðastaða fer eftir valinni útfærslu
*

Upplýsingar um vöru

Ýmis vörunúmer

Skemmtilega hannaður jakki úr hnökravarinni míkróflís með endurskini og áberandi merkingum
til að auka sýnileika. Flísjakkinn er með endurskini á ermum, vösum og öxlum, ásamt því að vera
með renndum vösum að framan og tveimur vösum að innanverðu. Sniðið nær lengra niður að
aftan og bæði ermaop og faldur eru með teygju. Kraginn er með flísfóðri.

100% Polyester Microfleece
Litur: Svartur/gulur
Stærðir: M-XXXL

Stærðartafla





Þvottaleiðbeiningar


Má þvo á 40°C
Má ekki bleikja
Má ekki þurrka í þurrkara
Má ekki strauja
Má ekki þurrhreinsa

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Polyester 100 %
Twill 170 g/m²