Beghelli er einn stærsti framleiðandi heims í neyðarlýsingu. Beghelli hefur höfuðstöðvar í Ítalíu en einnig er þýski armur Beghelli sem framleiðir að mestu svokölluð miðlæg rafhlöðukerfi staðsettur í Dinslaken í Þýskalandi. Beghelli hafa um árabil verið vinsælustu neyðarljós á Íslandi.
NiMH rafhlaða í neyðarljós, 3,6V, 1,2A
Rafhlaða í neyðarljós frá Beghelli, 6V, 4AH